Félag almennra lækna

Læknafélag Íslands (LÍ) er stéttarfélag lækna. Innan LÍ starfa fjögur aðildarfélög sem sinna hagsmunagæslu sinna félagsmanna bæði innan LÍ og utan þess. Félag almennra lækna (FAL) er aðildarfélag almennra lækna - það er lækna sem eru ekki með sérfræðileyfi. Læknar sem tilheyra FAL eru flestir í sérnámsgrunni eða í sérnámi. Félagið telur tæplega 500 félagsmenn.

Stjórn Félags almennra lækna

  • Sólveig Bjarnadóttir, formaður

  • Sigrún Jónsdóttir, varaformaður

  • Teitur Ari Theodórsson, gjaldkeri

  • Hjördís Ásta Guðmundsdóttir, ritari

  • Helga Þórsdóttir

  • Oddný Ómarsdóttir

  • Thelma Kristinsdóttir

  • Stella Rún Guðmundsdóttir

  • Þórdís Þorkelsdóttir